Stærðfræðivefurinn Omega$^i$
Verið velkominn á stærðfræðivefinn Omega$^i$. Valmyndin, sem er kaflaskipt eftir áföngum, er vinstra megin ef þú ert
að nota tölvu, en er fyrir neðan ef þú ert að nota snjallsíma.
Í hverjum einasta kafla eru stuttar útskýringar og nokkur dæmi sem hægt er að glíma við. Þegar þú
hefur lokið við að reikna dæmin, er takki neðst sem hægt er að ýta á til þess að sjá svör. Það er alltaf
gott að hita upp áður en tekist er á við alvöru verkefni. Æfingin sem við ætlum að glíma við, til þess
að hita heilann okkar upp, tengist rúmfræði.
Hér fyrir neðan má sjá marga hringi togast niður vegna þyngdaraflsins. Hver er jafna hrings og hvaða formúlu þarf að nota til þess að finna
ummál hrings, flatarmál hrings og rúmmál kúlu?